Food, Matur

“Villt jarðaber”

Ég hafði aldrei séð villt jarðaber á Íslandi áður, reyndar voru þau í beði í garði en voru upprunalega fundin úti í villtri náttúrunni. Og svo eru þau svo falleg og fínleg.

Processed with Moldiv

Ég var alveg heilluð og Guðrún húsfreyja í Skógum gaf mér afleggjara. Og hann var settur niður í Grímsnesinu. Nú verður spennandi að fylgjast með hvernig honum reiðir af. Tek það fram að hún Guðrún bauð mér afleggjara án þess að ég bæði um hann, enda er ég ekki mikil garðyrkjukona finnst óhemju gott að borða góðar afurðir úr görðum og elda úr þeim en er ekki mikið fyrir að rækta neitt.

IMG_4276

Allt er aðeins minn á villtu jarðaberjunum en það er það sem gerir þau svo heillandi.

IMG_4291

Berin eru pínupons en óhemjufalleg. Eru súrari en ræktuðu berin.
Jarðvegurinn sem þau voru í var að mestu aska úr Eyjafjallajökli og virtust þau dafna vel í henni.

3 comments

 1. quest bars - 27/08/2015 05:01

  Awesome article.

  Reply
 2. free minecraft - 10/09/2015 16:35

  This page certainly has all the info I wanted concerning this subject and
  didn’t know who to ask.

  Reply
 3. pof.com login - 15/10/2015 21:39

  you are truly a just right webmaster. The site loading speed is amazing.
  It seems that you’re doing any distinctive trick. Also, The contents are masterpiece.
  you have done a fantastic process on this topic!

  Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *